Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Flokkur: Greinar

Greinar

Allt um sykurnema (sensor)

Á síðustu árum hafa komið á markað nokkrar tegundir af sykurnemum eða CGM, sem stendur fyrir Continous Glucose Monitor. Nýlega kom líka á markað svokallaður FGM sem stendur fyrir Flash Glucose Monitor. Ég mun fara yfir muninn á þessum mismunandi tækjum. CGMs Sykurnemar auðvelda líf sykursjúkra til muna með því að minnka þörf fyrir að stinga fingurinn oft á dag […]


Greinar

Er ég með sykursýki af því að ég borðaði of mikið af sætindum?!

Sykursýki er að verða mun algengari um allan heim og sérstaklega í Norður-Ameríku. Þú gætir verið með hana eða einhver sem þú þekkir. Árið 2015 voru um 3,4 milljónir Kanadabúar með sykursýki, eða einn af hverjum níu. Þú ættir ekki að vera hissa á því að heyra að sykursjúkir ættu að takmarka hversu mikinn sykur þeir borða, sérstaklega þar sem nafnið […]


Greinar

5 algengar mýtur um mat og sykursýki leiðréttar

Sykursjúkir mega borða það sama og þeir sem eru ekki með sykursýki, en sumir halda að sykursjúkir þurfi að fylgja mjög ströngu mataræði. Við skulum skoða nokkrar algengar mýtur um mat og sykursýki.   1. Sykursjúkir verða að borða annan mat en aðrir í fjölskyldunni Sykursjúkir geta borðað sama mat og hinir í fjölskyldunni. Næringarleiðbeiningar fyrir sykursjúka nú til dags […]


Greinar

Insúlíndæla eða pennar?

Ég byrjaði að nota insúlíndælu fyrir tæpum 2 mánuðum síðan og langar að segja frá reynslu minni hingað til og kosti og galla. Insúlíndælan sem ég er með heitir Omnipod og er einu slöngulausa dælan svo ég viti til. Því miður er hún ekki í boði ennþá á Íslandi en verður það vonandi einhvern tíma. Í byrjun hafði ég ekki áhuga […]


Greinar

Sætuefni og sykurstuðull

Sykurstuðull sætuefna ákvarðast af þremur hlutum: Fjölda kolvetna Tegund kolvetna Magni annarra efna (t.d. leysanlegra trefja) sem hægja á efnaskiptum kolvetna Glúkósi hefur sykurstuðulinn (GI) 100 og frúktósi 25. Súkrósi (venjulegur sykur) er sambland af þessum tveimur og hefur sykurstuðulinn 65. Þó að frúktósi sé með frekar lágan sykurstuðul þá hefur hann önnur skaðleg áhrif og þarf því að halda neyslunni […]


Greinar

Kolvetni og blóðsykur 101

Þegar maður borðar mat sem inniheldur kolvetni þá vinnur meltingarkerfið úr honum og breytir meltanlega hlutanum í sykur sem fer síðan út í blóðrásina. Um leið og blóðsykurinn hækkar þá framleiðir brisið insúlín, hormón sem frumurnar nota til að nýta fyrir orku eða geymslu. Þegar frumurnar nýta blóðsykur þá lækkar magnið í blóðrásinni. Þegar þetta gerist þá byrjar brisið að framleiða glúkagon, hormón sem […]


Greinar

Hvernig hefur sykursýki áhrif á andlega heilsu?

Flestir líta á sykursýki sem líkamlegt ástand og hafa aldrei leitt hugann að andlega hlutanum af því að lifa með sjúkdómnum.  Sumir með sykursýki eru jafnvel hissa að það séu til samtök eins og CDMH [Center for Diabetes & Mental Health] sem leggja áherslu á sykursýki og andlega heilsu. Margir vita að það er erfitt að lifa með sykursýki en eru […]


Greinar

Nýtt tæki lofar góðu fyrir þá sem eru með sykursýki 1

Í Kanada er verið að gera tilraunir á nýju tæki sem lofar góðu fyrir þá sem eru með sykursýki af tegund 1. Tækið sem er álíka þykkt og kreditkort er grætt undir húð sjúklingsins nálægt brisinu. Inni í tækinu eru stofnfrumur sem hafa verið forritaðar til að breytast í brisfrumur sem eru frumurnar sem stjórna blóðsykrinum. JDFR (Juvenile Diabetes Research […]


Greinar

Fyrsta frumuklasa ígræðslan í Quebec

Hópur vísindamanna við McGill University Health Centre hafa framkvæmt fyrstu frumuklasa ígræðsluna í Quebec. Aðgerðin sem tók aðeins klukkustund fór þannig fram að frumuklösum úr brisi látins einstaklings var sprautað beint í lifur sjúklingsins, miðaldra konu með sykursýki tegund 1. Þessir frumuklasar eru frumurnar sem framleiða insúlín, en þeir sem eru með sykursýki 1 framleiða ekkert insúlín. Með þessum hætti […]