Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Flokkur: Greinar

Greinar

Litlir hlutir sem geta haft mikil áhrif á blóðsykursmælinguna

Óhreinn mælir Óhreinn mælir getur haft áhrif á blóðsykursmælinguna. Útrunnir strimlar Útrunnir prufustrilar geta haft áhrif á blóðsykursmælinguna. Ósamrýnanlegir prufustrimlar Ef prufustrimlarnir eru ekki samrýnanlegir mælinum sem þú notar þá geta niðurstöðurnar verið ónákvæmar. Ef rangur strimill er notaður þá passar hann ekki í raufina á mælinum eða mælirinn kveikir ekki á sér. Efni á höndunum Til dæmis ef það […]


Greinar

Hvernig er að vera með sykursýki?

Nú eru komnir 5 mánuðir síðan ég greindist með sykursýki 1 og mér datt í hug að skrifa smá pistil um hvernig er að vera með sykursýki. Áður en ég greindist vissi ég ekki mikið um sykursýki. Maður heyrði bara að feitt fólk yfir fertugu fengi sykursýki 2 og börn og unglingar fengu sykursýki 1. Maður ímyndaði sér að sykursjúkir […]


Greinar

Með sykursýki í 80 ár

Nýsjálensk kona hefur verið með sykursýki tegund 1 í 80 ár, sem gerir hana að elstu konu sem hefur lifað með sykursýki tegund 1. Hún greindist þegar hún var sex ára en hún er 86 ára í dag. Læknar sögðu henni að hún yrði heppin ef hún næði 55 ára aldri, en á þeim tíma hafði fólk náttúrulega ekki eins […]


Greinar

10 einkenni sykursýki

Hefur þú grun um að þú gætir verið með sykursýki? Sem dæmi um algeng einkenni eru: mikill þorsti, þurfa að pissa oft, munnþurrkur, skert sjón, sér eru lengi að gróa, kláði í klofi… Ef þið eruð með mörg af þessum einkennum mæli ég með að láta mæla blóðsykurinn. Skoðið alla greinina hér á Pressunni.


Greinar

Google linsa sem mælir blóðsykur

Google eru að vinna í þróun á linsu sem getur mælt blóðsykur í tárunum. Linsan er með örsmáa þráðlausa flögu og glúkósaskynjara og þeir eru líka að vinna í að setja í hana ljós þannig að hún gæti breytt um lit miðað við hversu hár blóðsykurinn er. Hljómar áhugavert en ekki víst að þetta sé að fara að koma alveg […]


Greinar

Sykur

Á síðunni Vanilla og lavender má finna góða grein um sykur. Hún fjallar m.a. um sykurstuðul og lista yfir hvaða ávextir eru með hærri sykurstuðul og valda því meiri sveiflum á blóðsykrinum. Því hærri sem sykurstuðullinn er, því hraðar breytast kolvetnin í glúkósa. Sem dæmi um ávexti með lágan sykurstuðul eru: epli, appelsínur, perur, ferskjur, vínber og jarðarber. Dæmi um […]