Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Flokkur: Um sykursýki

Um sykursýki

Góð ráð fyrir betri langtímablóðsykur

Það er afar mikilvægt fyrir sykursjúka að hafa góða stjórn á langtímablóðsykrinum. Því hærri sem hann er, því meiri líkur eru á vandamálum eins og skemmdum í augum, taugum, nýrum og hjarta.  Langtímablóðsykur ætti að vera mældur á 3 mánaða fresti af því hann gefur upplýsingingar um hvernig blóðsykurinn hefur verið síðustu 3-4 mánuði. Mælt er með að halda langtímagildinu undir 7%, en rannsóknir […]


Um sykursýki

Hvernig virka insúlín og glúkagon?

Jafnvægi Insúlín og glúkagon eru hormón sem hjálpa blóðsykursstjórnun í líkamanum. Glúkósi kemur úr matnum sem þú borðar og er mikilvægur orkugjafi. Insúlín og glúkagon eru jafn mikilvæg í blóðsykursstjórnun og sjá til þess að líkaminn virki vel. Insúlín og glúkagon eru eins og jing og jang fyrir blóðsykursstjórnun. Þessi hormón koma saman til að halda jafnvægi á blóðsykrinum og […]


Um sykursýki

Fullorðnir greinast líka með sykursýki tegund 1

Ég er í nokkrum Facebook hópum fyrir þá sem eru með sykursýki tegund 1, bæði erlendum og íslenskum. Ég sé alltaf öðru hverju pósta þar sem fólk jafnvel yfir sextugu segist hafa verið að greinast nýlega með tegund 1. Oft voru þeir fyrst misgreindir með tegund 2, þar sem það er frekar sjaldgæft að fullorðnir greinist með tegund 1. Fólk […]


Um sykursýki

Saga sykursýki

Þó sykursýki sé oft misskilin þá hefur hún verið þekkt sem banvænn sjúkdómur í yfir 2000 ár. Hér verður stiklað á stóru í sögu hennar og tengdum læknisfræðilegu framförum.   1552 F.Kr. Fyrsta þekkta tilfellið af sykursýki var skjalfest á egypsku handriti af lækninum Hesy-Ra. Það nefnir polyuria (tíð þvaglát) sem einkenni. Á þessum tíma tóku ævafornir heilarar líka eftir […]


Um sykursýki

Hár blóðsykur: hvenær ættir þú að gera eitthvað?

Komdu í veg fyrir alvarleg vandamál með því að vita hvað skal varast og hvað skal gera. Hvað er hár blóðsykur? Ef þú ert með sykursýki er mjög líklegt að af og til munir þú vera með háan blóðsykur. Félag sykursjúkra í Ameríku mælir með eftirfarandi blóðsykursmarkmiðum fyrir sykursjúka: Fastandi og fyrir máltíðir: 4-7 Tveimur tímum eftir máltíðir: Minna en 10 […]


Um sykursýki

Sykursýki og erfðir

Þú hefur eflaust velt fyrir þér af hverju þú fékkst sykursýki og hefur kannski áhyggjur af hvort börnin þín munu fá hana líka. Ólíkt sumum hlutum virðist sykursýki ekki erfast á einfaldan hátt. Samt sem áður hafa sumir meðfætt auknar líkur á að þróa með sér sykursýki. Hvað veldur sykursýki? Sykursýki tegund 1 og 2 hafa mismunandi orsakir en tveir þættir […]


Um sykursýki

3 auðveld ráð til að lækka blóðsykur hratt

Mjög hár blóðsykur getur verið mjög hættulegur og getur valdið langtíma heilsuvandamálum. Leita ætti til læknis til að lækka blóðsykurstölur sem hafa verið of háar í meira en sólarhring þó að reynt hafi verið að lækka þær. Samt sem áður eigum við öll daga sem geta leitt til óútskýranlega hárra blóðsykurstalna. Kannski gleymdist að taka insúlín eða borðaður var gómsætur eftirréttur […]


Um sykursýki

Tvenns konar sykursýki

Til er tvenns konar sykursýki: Tegund 1 og tegund 2, en hver er munurinn? Tegund 1, einnig kölluð insúlínháð sykursýki, og Tegund 2, stundum nefnd insúlínóháð sykursýki. Tegund 1 greinist oftast á barns- eða unglingsaldri, þó þeim tilfellum fari fjölgandi þar sem fullorðnir greinast með tegund 1. Tegund 2 kemur oftast fram um eða eftir fertugt, en þó þekkjast tilfelli […]