Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Flokkur: Uppskriftir

Uppskriftir

Pizza með sveppum og rauðlauk

Þessi uppskrift kemur úr bók með uppskriftum fyrir betri blóðsykur og er því hentug fyrir sykursjúka. Hún inniheldur blöndu af hveiti og heilhveiti og mikið af sveppum og er því í hollari kantinum fyrir pizzu. Úr þessu kemur ein 12″ pizza. Botn: 3/4 bolli heilhveiti 3/4 bolli hveiti 2 tsk quick-rising ger 3/4 tsk salt 1/4 tsk sykur 1/2-2/3 bollar […]


Uppskriftir

Tacopítur

Gerir 8 pítur (einn pítuhelmingur er einn skammtur) 250 gr magurt nautahakk 1 lítill laukur, smátt skorinn 1 stór hvítlauksgeiri, kraminn 2 tsk chili duft 2 tsk hveiti 1/2 tsk þurrkað oregano 1/2 tsk cumin smá cayanne pipar 1/2 bolli nautasoð með litlu salti 1 dós (540 ml) svartar baunir eða rauðar nýrnabaunir, skolið og sigtið 4 stk 18 cm […]


Uppskriftir

Tælenskt kjúklingasalat

2 kjúklingabringur romaine kál, nokkur stór blöð, saxað 2 gulrætur, rifnar 1 mangó, skorið í litla teninga 1/2 búnt kóríander, saxað 1/2 búnt vorlaukur, skorinn smátt 70 g salthnetur, saxaðar Salatdressing 2 tsk minched garlic, t.d. frá Blue dragon ½ tsk chilímauk, t.d. frá Blue dragon 2 msk soya sósa 2 msk edik 1 msk pálmasykur 1 msk safi úr […]


Uppskriftir

Pítupizza

Uppskrift fyrir tvo. Upplagt er að bæta sem mestu grænmeti sem ykkur dettur í hug á “pizzuna”. stór kjúklingabringa, krydduð eftir smekk tvö þunn heilhveiti pítubrauð salsasósa sýrður rjómi rifinn ostur kál ————————- Bakið kjúklingabringuna við 215°C (425°F) í 30 mínútur. Skerið hana svo í munnstóra bita. Setjið þunnt lag af salsasósunni á pítubrauðin og setjið kjúklinginn og smá rifinn ost […]


Uppskriftir

Blönduð berja og ávaxta”súpa”

Ávaxtasúpa hljómar kannski skringilega, en þetta eru í raun ávextir með ávaxtasósu. Hollt og gott. Það kemur örugglega vel út líka að nota aðra ávexti. Mátulegt fyrir 4. 1/4 bolli appelsínusafi 1 msk sítrónusafi 3 msk sykur 2 meðalstórar nektarínur, steinninn fjarlægður og kjötið skorið í litla bita 3 meðalstórar plómur, steinninn fjarlægður og kjötið skorið í litla bita (ég […]


Uppskriftir

Grillað kjúklingasalat með appelsínum

Ferskt og gott kjúklingasalat fyrir 4. Ef þið eigið ekki grill þá er hægt að nota grillpönnu. 1/3 bolli appelsínusafi 2 msk sítrónusafi 3 msk jómfrúarólífuolía 1 msk Dijon sinnep 2 hvítlauksgeirar, kramdir 1/4 tsk salt, smakkið til ferskt malaður pipar, smakkið til 450 gr kjúklingabringur (ca 2 bringur) 1/4 bolli pistasíuhnetur eða skornar möndlur, ristaðar 8 bollar (140 gr) […]


Uppskriftir

Baunachili

Þetta chili inniheldur mikið af trefjum og próteini þannig að það hefur góð áhrif á blóðsykurinn. 8 skammtar. 2 tsk ólífuolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 1 bolli gulrætur, smátt skornar (2-4 meðalstórar) 3 hvítlauksgeirar, kramdir 5 tsk chili duft 1 chili, fræhreinsaður ef þið viljið minna sterkt eða má sleppa 4 tsk cumin 1 tsk oregano 4 […]


Uppskriftir

Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Sætar kartöflur og trefjaríkar baunir gera þennan rétt góðan fyrir blóðsykurinn. Ef þú ert að elda fyrir einn eða tvo þá er hægt að geyma fyllinguna í ísskáp í 2 daga. Hentugt að hita upp aftur. Hægt er að hita tortillurnar í 10-12 sekúndur í örbylgjuofni. 8 skammtar. 2 tsk grænmetisolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 2 hvítlauksgeirar, […]