Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Flokkur: Mataræði

Mataræði

Þarf ég núna að fara eftir sérstöku mataræði fyrir sykursjúka?!

Þetta er ein algengasta spurningin sem nýgreindir sykursjúkir spyrja. Þegar við upplifum heilsubresti þá er eðlilegt að hugsa “get ég ennþá borðað þetta?” Svarið er hugsanlega einfaldara en þú heldur! Sannleikurinn er sá að æskilegt mataræði fyrir sykursjúka er það sama og fyrir aðra. EN ef venjulega mataræðið þitt er mjög frábrugðið almennum meðmælum þá munt þú án efa njóta […]


Mataræði

Mega sykursjúkir borða súkkulaði?

Ef þú ert með sykursýki þá mátt þú borða hvað sem er, en þó hugsanlega ekki í því magni sem þú myndir vilja – m.a. súkkulaði. Sumar tegundir af súkkulaði, eins og dökkt súkkulaði, hafa jafnvel góð áhrif á heilsuna en þó þarf að neyta þess í hófi. Skammtastjórnun er lykilatriði við að njóta matar eins og súkkulaðis. Dökkt súkkulaði […]


Mataræði

Sykurstuðull (GI) ávaxta

Margir með sykursýki forðast ávexti vegna þess að þeir eru hræddir um að ávaxtasykurinn muni hækka blóðsykurinn. Ávextir eru fullir af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum og eru mikilvægir fyrir almenna heilsu. Ávextir hafa mismunandi sykurstuðul (Glycemic Index) sem er mælikvarði á hversu hægt eða hratt sykurinn fer útí blóðrásina. Margir ávextir hafa lágan sykurstuðul. Lykillinn er samt sem áður heildarmagnið […]


Mataræði

Kolvetnamagn og skammtastærðir: lærðu að áætla

Það er mikilvægt fyrir þá sem eru sykursjúkir og taka insúlín að geta fundið út nokkurn veginn hversu mikið er af kolvetnum í matnum. Það getur verði svolítið snúið sérstaklega fyrst eftir að maður greinist að áætla. Ég man að læknirinn sagði við mig að þetta væri svolítið eins og að fara í gegnum skóla: fyrst lærir maður grunninn, svo […]


Mataræði

Kolvetni: gæðin skipta máli

Það sem skiptir mestu máli er hvers konar kolvetni þú velur að borða af því að sum fæða inniheldur betri kolvetni en önnur. Magn af kolvetnum í mataræðinu hvort sem það er hátt eða lágt er minna mikilvægt heldur en tegund kolvetnanna í mataræðinu. Til dæmis eru heilkorn eins og heilhveitibrauð, rúgur, bygg og kínóa betra val heldur en mikið […]


Mataræði

Matur sem sykursjúkir ættu að forðast

Þessar matartegundir innihalda mikið af fitu, sodium, kolvetnum og kaloríum sem gæti hækkað áhættuna á háu kólesteróli, háum blóðþrýsting, hjartasjúkdómum, háum blóðsykri og þyngdaraukningu. Góðu fréttirnar eru að þú getur leyft þér uppáhaldsmatinn þinn og samt borðað heilsusamlega með því að gera litlar breytingar. Nachos Nachos inniheldur mikið af kaloríum, kolvetnum og fitu. Ef þú færð þér nachos sem forrétt […]


Mataræði

Ofurfæða fyrir sykursjúka

Besti maturinn fyrir sykursjúka er oftast óunninn náttúrulegur matur eins og ávextir og grænmeti. Með því að hafa þennan mat í mataræðinu mun hjálpa þér að fá nauðsynleg næringarefni og minnka áhættu á sykursýkistengdum kvillum eins og hjartasjúkdómum.   Bláber Innihalda mikið af andoxunarefnum, trefjum, C-vítamíni og flavonoids Styrkja ónæmiskerfið Lækka kólesteról Bæta blóðsykursstjórn Bæta insúlínnæmni Minnka áhættu á hjartasjúkdómum […]


Mataræði

Hvaða matur inniheldur kolvetni?

Kolvetni eru mikilvæg. Þau eru aðal orkugjafi fyrir líkamann og heilann. Þau hafa líka mest áhrif á blóðsykurinn. Ekki öll kolvetni eru jafn holl þannig að reyndu að borða kolvetni sem innihalda meiri næringu. Mjólkurvörur Mjólkurvörur (mjólk, jógúrt, kotasæla) innihalda laktósa, sykur brotnar niður í glúkósa þegar hann er meltur. Veldu fituminni mjólkurvörur þegar þú hefur kost á því. Sterkjulaust […]


Mataræði

Út að borða með sykursýki

Þeir sem eru með sykursýki geta notið þess að borða á veitingastöðum, en það þarf að huga að valinu. Hérna eru nokkur góð ráð um hvernig er hægt að velja vel á nokkrum vinsælum tegundum af veitingastöðum: ítölskum, mexíkóskum og kínverskum. Ítalskt Ítalskir veitingastaðir eru vinsælir og bjóða uppá mikið úrval af mat, en sumt er hollara en annað. Skammtastærð […]


Mataræði

Mataræði sykursjúkra

Hollt mataræði skiptir miklu máli fyrir sykursjúka, en hvað þýðir það nákvæmlega? Hvað ætti maður að forðast og hvað ætti maður að borða? Fyrst ber að nefna að þó þú sért með sykursýki þá þýðir það ekki að þú megir aldrei borða sykur aftur. Allt er gott í hófi og auðvitað þarf að neita sykurs í mjög miklu hófi þegar […]