Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Uppskriftaflokkur: bakstur

Uppskriftir

Sykurlitlar bollakökur

Bollakökur sem maður fær í bakaríum eru svo dísætar að ég á erfitt með að fá mér þannig lengur. Kolvetnamagnið fyrir eina þannig er oft álíka mikið og ég er að borða í heilli máltíð. Þá er betra að baka sjálfur og vita nákvæmlega hvað fer í kökurnar. Þessar eru góðar og setja blóðsykurinn ekki alveg í rugl. 220 gr heilhveiti […]

Uppskriftir

Bláberja- og haframjöls múffur

Með því að sameina hafra og bláber þá erum við komin með ofur-morgunmat. Hafrar innihalda leysanlegar trefjar sem lækka blóðsykurinn og bláber eru full af andoxunarefnum. 3/4 bollar + 2 msk heilhveiti 3/4 bollar hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 1 tsk kanill 1 bollar + 2 msk haframjöl 1 stórt egg 2 eggjahvítur 1/2 […]