Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Uppskriftaflokkur: eftirréttur

Uppskriftir

Maríukaka – hollari útgáfa

Þetta er alveg hrikalega góð kaka, uppskrift frá Ebbu Guðnýju. Ég get vottað að þessi kaka hreyfir blóðsykurinn ekki mikið en haldið magninu þó í hófi 🙂 Hefðbundin Maríukaka inniheldur ansi mikið af sykri en Ebba breytti uppskriftinni til betri vegar og gaf mér góðfúslegt leyfi til að birta hana. Uppskriftin er ekki flókin þó þetta séu nokkur skref. Ég […]

Uppskriftir

Undrakúlur

Þessar eru mjög einfaldar og meinhollar. Í þeim eru hafrar og hnetusmjör sem hafa góð áhrif á blóðsykurinn og í þeim eru líka hörfræ sem innihalda omega 3 fitusýrur og chia fræ sem er ofurfæða. Þær eru sætaðar með hunangi eða agave, ég notaði agave í þetta sinn. Maður þarf ekki að hafa samviskubit yfir að fá sér þetta gotterí. […]

Uppskriftir

Blönduð berja og ávaxta”súpa”

Ávaxtasúpa hljómar kannski skringilega, en þetta eru í raun ávextir með ávaxtasósu. Hollt og gott. Það kemur örugglega vel út líka að nota aðra ávexti. Mátulegt fyrir 4. 1/4 bolli appelsínusafi 1 msk sítrónusafi 3 msk sykur 2 meðalstórar nektarínur, steinninn fjarlægður og kjötið skorið í litla bita 3 meðalstórar plómur, steinninn fjarlægður og kjötið skorið í litla bita (ég […]