Þetta chili inniheldur mikið af trefjum og próteini þannig að það hefur góð áhrif á blóðsykurinn. 8 skammtar. 2 tsk ólífuolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 1 bolli gulrætur, smátt skornar (2-4 meðalstórar) 3 hvítlauksgeirar, kramdir 5 tsk chili duft 1 chili, fræhreinsaður ef þið viljið minna sterkt eða má sleppa 4 tsk cumin 1 tsk oregano 4 […]
Uppskriftaflokkur: grænmetisréttur
Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Sætar kartöflur og trefjaríkar baunir gera þennan rétt góðan fyrir blóðsykurinn. Ef þú ert að elda fyrir einn eða tvo þá er hægt að geyma fyllinguna í ísskáp í 2 daga. Hentugt að hita upp aftur. Hægt er að hita tortillurnar í 10-12 sekúndur í örbylgjuofni. 8 skammtar. 2 tsk grænmetisolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 2 hvítlauksgeirar, […]