Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Uppskriftaflokkur: sætindi

Uppskriftir

Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita eftir mat. Þetta getur maður borðað með góðri samvisku, í hófi að sjálfsögðu. Pekan lagið: 6 stórar, mjúkar döðlur (Medjool) 1/2 bolli ósaltað, hreint hnetusmjör 1 1/2 bolli pekanhnetur 1 tsk vanilluextrakt 1/4 tsk salt Súkkulaði lagið: 1/2 bolli dökkt […]

Uppskriftir

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta er uppskrift fyrir 12 stk en spurning að tvöfalda uppskriftina því þær eru fljótar að klárast. Alveg óþarfi að nota hrærivél í þetta, dugir að nota bara sleif og hræra með handafli. 1 msk möluð hörfræ 3 msk vatn 1/2 […]

Uppskriftir

Sykurlaust kókoskonfekt

Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er líka hægt að gera þetta meira lúxus og hjúpa bitana með dökku súkkulaði. 3 msk kókosolía 3 msk erythritol 3 msk sykurlaus möndlumjólk 5-6 dropar kókos- eða vanillu stevia ca 12 msk kókosmjöl ————- Bræðið kókosolíu, erythritol, möndlumjólk og steviu […]