Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Uppskriftaflokkur: salat

Uppskriftir

Tælenskt kjúklingasalat

2 kjúklingabringur romaine kál, nokkur stór blöð, saxað 2 gulrætur, rifnar 1 mangó, skorið í litla teninga 1/2 búnt kóríander, saxað 1/2 búnt vorlaukur, skorinn smátt 70 g salthnetur, saxaðar Salatdressing 2 tsk minched garlic, t.d. frá Blue dragon ½ tsk chilímauk, t.d. frá Blue dragon 2 msk soya sósa 2 msk edik 1 msk pálmasykur 1 msk safi úr […]

Uppskriftir

Grillað kjúklingasalat með appelsínum

Ferskt og gott kjúklingasalat fyrir 4. Ef þið eigið ekki grill þá er hægt að nota grillpönnu. 1/3 bolli appelsínusafi 2 msk sítrónusafi 3 msk jómfrúarólífuolía 1 msk Dijon sinnep 2 hvítlauksgeirar, kramdir 1/4 tsk salt, smakkið til ferskt malaður pipar, smakkið til 450 gr kjúklingabringur (ca 2 bringur) 1/4 bolli pistasíuhnetur eða skornar möndlur, ristaðar 8 bollar (140 gr) […]