Sykursýki

Fræðsluefni, uppskriftir og fleira

Uppskriftaflokkur: súpur

Uppskriftir

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill) og smátt skorið (má sleppa ef þið viljið ekki sterkt) 1 meðalstór sæt kartafla, skræld og skorin í litla teninga […]

Uppskriftir

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Linsubaunir innihalda góð kolvetni og mikið af trefjum og hafa góð áhrif á blóðsykurinn. Þetta eru 4 skammtar. 250 gr rauðar linsubaunir 1 laukur 1 rauð paprika 1 msk olía 1/2 dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni 1/2 msk karrý 1 tsk túrmerik 1 búnt ferskt kóríander 1/2 l vatn ———————————- Skolið linsubaunirnar vel og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Skerið laukinn og paprikuna […]